fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Mættur aftur eftir martröðina í Tyrklandi – Hárgreiðslan vekur mesta athygli

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. júlí 2023 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dele Alli er byrjaður að æfa með Everton á ný eftir gríðarlega svekkjandi dvöl í Tyrklandi.

Þessi 27 ára gamli leikmaður gekk í raðir Everton í janúar 2022 en stóðst engan veginn væntingar hjá félaginu.

Fyrir það gerði Alli mjög góða hluti hjá Tottenham en ferill hans hefur verið á hraðri niðurleið.

Alli spilaði aðeins 15 leiki fyrir Besiktas á sínum tíma þar en óvíst er hvort hann spili með Everton næsta vetur.

Hann sást á æfingasvæði Everton fyrir helgi en það sem vekur mesta athygli er hárgreiðsla leikmannsins.

Alli hefur bæði fengið hrós og gagnrýni fyrir greiðsluna en hann hefur litað hár sitt grátt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hinn litríki faðir trúlofar sig – Unnustan er fimm árum eldri en sonur hans

Hinn litríki faðir trúlofar sig – Unnustan er fimm árum eldri en sonur hans
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks
433Sport
Í gær

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi
433Sport
Í gær

Arnar: „Fyrst og fremst leiðinlegt fyrir hann“

Arnar: „Fyrst og fremst leiðinlegt fyrir hann“