fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Stjarnan fær ekki góð viðbrögð eftir ákvörðun í sumarfríiinu: ,,Ekki láta sjá þig svona“

433
Laugardaginn 8. júlí 2023 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnustjarnan Erling Haaland gerði allt brjálað á síðustu leiktíð er hann raðaði inn mörkum fyrir Manchester City.

Norðmaðurinn vakti gríðarlega athygli fyrir sína frammistöðu er Man City fagnaði þrennunni í fyrsta sinn.

Liðið vann deildina, enska bikarinn og Meistaradeildina sem hefur aldrei gerst áður í sögu félagsins.

Haaland er nú í sumarfríi ásamt kærustu sinni Haugseng Johansen en þau koma bæði frá Noregi.

Ný hárgreiðsla Haaland hefur fengið rosalega gagnrýni en hann er nú með fléttur sem kærasta hans sá um að gera.

Hann er grátbeðinn um að mæta ekki svona til leiks næsta vetur en enska deildin byrjar eftir rúmlega mánuð.

,,Gerðu það fyrir okkur öll og ekki láta sjá þig svona á vellinum,“ sagði einn við myndirnar af Haaland og bætir annar við: ,,Þetta er ljótasta hárgreiðsla sem ég hef séð.“

Myndir af þessu má sjá hér.

?
*

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar
433Sport
Í gær

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“
433Sport
Í gær

Elías Már til Kína

Elías Már til Kína
433Sport
Í gær

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“
433Sport
Í gær

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum