fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Stjarnan fær ekki góð viðbrögð eftir ákvörðun í sumarfríiinu: ,,Ekki láta sjá þig svona“

433
Laugardaginn 8. júlí 2023 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnustjarnan Erling Haaland gerði allt brjálað á síðustu leiktíð er hann raðaði inn mörkum fyrir Manchester City.

Norðmaðurinn vakti gríðarlega athygli fyrir sína frammistöðu er Man City fagnaði þrennunni í fyrsta sinn.

Liðið vann deildina, enska bikarinn og Meistaradeildina sem hefur aldrei gerst áður í sögu félagsins.

Haaland er nú í sumarfríi ásamt kærustu sinni Haugseng Johansen en þau koma bæði frá Noregi.

Ný hárgreiðsla Haaland hefur fengið rosalega gagnrýni en hann er nú með fléttur sem kærasta hans sá um að gera.

Hann er grátbeðinn um að mæta ekki svona til leiks næsta vetur en enska deildin byrjar eftir rúmlega mánuð.

,,Gerðu það fyrir okkur öll og ekki láta sjá þig svona á vellinum,“ sagði einn við myndirnar af Haaland og bætir annar við: ,,Þetta er ljótasta hárgreiðsla sem ég hef séð.“

Myndir af þessu má sjá hér.

?
*

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hinn litríki faðir trúlofar sig – Unnustan er fimm árum eldri en sonur hans

Hinn litríki faðir trúlofar sig – Unnustan er fimm árum eldri en sonur hans
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks
433Sport
Í gær

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi
433Sport
Í gær

Arnar: „Fyrst og fremst leiðinlegt fyrir hann“

Arnar: „Fyrst og fremst leiðinlegt fyrir hann“