fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Miklar hræringar á bak við tjöldin hjá Arsenal – Hægri hönd Arteta horfin á braut og yfirlæknirinn tók gylliboði Manchester United

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 7. júlí 2023 11:30

Steve Round.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru hræringar á bak við tjöldin hjá enska stórliðinu Arsenal þessa stundina.

Steve Round, hægri hönd Mikel Arteta, hefur yfirgefið félagið.

Round kom inn í teymi Arteta þegar hann var ráðinn 2019 og er sagður eiga stóran þátt í uppgangi liðsins.

Þá er yfirlæknir liðsins, Gary O’Driscoll, á leið til Manchester United.

Læknirinn hefur verið hjá Arsenal síðan 2009 og verið mikilvægur þáttur á bak við tjöldin. Hann er afar vel liðinn hjá Lundúnafélaginu.

United bauð honum hins vegar samning sem erfitt var fyrir hann að hafna. Þá býr fjölskylda O’Driscoll nálægt Manchester sem heillaði hann.

O’Driscoll fer ekki frá Arsenal fyrr en seinna í sumar og mun hjálpa til við að koma nýjum manni inn í starfið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Helstu lykilmenn Real Madrid teknir af lífi í spænskum miðlum – Telja liðið eiga langt í land

Helstu lykilmenn Real Madrid teknir af lífi í spænskum miðlum – Telja liðið eiga langt í land
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt