fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Rómantíska ferð Grealish á enda – Mættur til Ibiza og hellti vel í sig í gær

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 6. júlí 2023 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eftir rómantíska ferð með kærustu sinni í Suður-Frakklandi er Jack Grealish mættur aftur á sinn uppáhalds stað í heiminum, Ibiza.

Grealish var mættur á eyjuna fögru í gær og skemmti sér konunglega. Eins og alltaf þegar Grealish skemmti sér þá stal hann sviðsljósinu.

Grealish var mættur upp á svið með plötusnúðnum DJ Fisher og skemmti sér vel, hann var hrókur alls fagnaðar.

Grealish leikmaður Manchester City mun seint gleyma þessu sumri, eins og flestum er kunnugt tók Grealish gott þriggja daga fyllerí eftir að Manchester City vann þrennuna.

Kauði fór svo í landsleiki með Englandi áður en hann fór með vinum sínum til Las Vegas og var þar í sex daga.

Grealish hafði svo undanfarna daga verið í Frakklandi með kærustu sinnu, Sasha Attwood en er nú mættur til Ibiza til að nýta síðustu dagana sína í sumarfríi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Markvörður Íslandsmeistaranna í ótímabundið leyfi

Markvörður Íslandsmeistaranna í ótímabundið leyfi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Linda Líf til Svíþjóðar

Linda Líf til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu
433Sport
Í gær

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna
433Sport
Í gær

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt