fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Áfram heldur David De Gea að senda út furðulegar Twitter færslur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 6. júlí 2023 21:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David de Gea virðist ekkert sérstaklega glaður með það hvernig Manchester United hefur komið fram við hann síðustu vikur, hann virðist á förum frá félaginu.

Samningur De Gea er á enda en félagið sagði í síðustu viku að viðræður um nýjan samning myndu halda áfram.

De Gea taldi allt vera klappað og klárt um daginn þegar hann ætlaði að skrifa undir tilboð félagsins en þá hætti félagið við.

De Gea sendi út Twitter færslu í dag með manni sem heldur nokkrum boltum á lofti en erfitt er að lesa í hvað markvörðurinn á við.

Í síðustu viku sendi De Gea út Twitter færslu með geispandi karli en þá voru tveir dagar eftir af samningi hans við United. Vitað er að De Gea er með tilboð frá Sádí Arabíu en United er að reyna að kaupa Andre Onana í markið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Markvörður Íslandsmeistaranna í ótímabundið leyfi

Markvörður Íslandsmeistaranna í ótímabundið leyfi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Linda Líf til Svíþjóðar

Linda Líf til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu
433Sport
Í gær

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna
433Sport
Í gær

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt