fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Talið að United og Inter nái saman um Onana

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 6. júlí 2023 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viðræður Manchester United við Inter Milan halda áfram og segir Sky Sports að vonir standi til um að félögin geti náð saman um kaup á Andre Onana.

Talið er að Inter muni sætta sig við 40 milljónir punda og 5 milljónir punda í bónusa.

Fyrsta tilboði United í Onana var hafnað en Erik ten Hag, stjóri liðsins vill ólmur fá sinn gamla vin.

Onana er 27 ára gamall og átti gott ár hjá Inter en hann og Ten Hag unnu saman hjá Ajax og náði góðum árangri saman.

Dean Henderon og Tom Heaton eru markmenn United í dag en David de Gea er án samning og virðist hafa spilað sinn síðasta leik fyrir félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sverrir segir íslenska liðið hafa sýnt styrk sinn undanfarna daga – „Við erum komnir lengra“

Sverrir segir íslenska liðið hafa sýnt styrk sinn undanfarna daga – „Við erum komnir lengra“
433Sport
Í gær

Andri Lucas um dóminn umdeilda – „Ég á eftir að fara yfir þetta, kannski geri ég það ekki til að pirra mig meira“

Andri Lucas um dóminn umdeilda – „Ég á eftir að fara yfir þetta, kannski geri ég það ekki til að pirra mig meira“