fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Chelsea heldur áfram að losa leikmenn og nú fer Pulisic

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 6. júlí 2023 09:29

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

AC Milan er langt komið með að ganga frá samkomulagi við Chelsea um kaup á Christian Pulisic. Chelsea heldur því áfram að losa leikmenn.

Pulisic vill fara frá Cheslea og félagið er svo sannarlega til í að selja hann fyrir rétt verð.

Lyon bauð 25 milljónir evra í Pulisic en hann vill frekar fara til Milan og hefur því veðið rólegur.

Nýjasta tilboð Milan er mjög nálægt því sem Chelsea vill fá og munu viðræður um það halda áfram.

Pulisic hefur aldrei fundið sinn rétta takt á Englandi eftir að enska félagið krækti í hann frá Borussia Dortmund þar sem hann átti frábæra tíma.

Chelsea er búið að selja Mason Mount, Edouard Mendy, Kalidou Koulibaly, Kai Havertz og fleiri í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mourinho að fá leikmann frá Arsenal

Mourinho að fá leikmann frá Arsenal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir að persónuleiki Rashford fæli önnur félög burt

Segir að persónuleiki Rashford fæli önnur félög burt
433Sport
Í gær

Elías Már til Kína

Elías Már til Kína
433Sport
Í gær

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“
433Sport
Í gær

Segir að framtíð Jackson sé í mikill hættu

Segir að framtíð Jackson sé í mikill hættu
433Sport
Í gær

Hundfúll eftir að liðinu var sparkað úr Evrópudeildinni – ,,Vondur dagur fyrir fótbolta“

Hundfúll eftir að liðinu var sparkað úr Evrópudeildinni – ,,Vondur dagur fyrir fótbolta“
433Sport
Í gær

Ósáttur og vill fá bónusana greidda strax

Ósáttur og vill fá bónusana greidda strax
433Sport
Í gær

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni