fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Chelsea skoðar að kaupa landsliðsmann Argentínu á útsöluverði

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 6. júlí 2023 19:30

Mourinho og Paulo Dybala

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er að skoða það að kaupa Paulo Dybala sóknarmann Roma sem fæst á útsöluverði vegna klásúlu sem er í samningi hans.

Dybala kom til Roma fyrir ári síðan og var sett 10 milljóna punda klásúla í samning hans.

Dybala hafði upplifað erfið ár í boltanum en fann taktinn hjá Roma og er nú að skoða sín mál.

Guardian segir að Mauricio Pochettinho skoði það að fá samlanda sinn frá Argentínu enda er hann ódýr og gæti styrkt liðið mikið.

Dybala var hluti af HM hópi Argentínu sem varð Heimsmeistari í desember en hann hefur lengi verið orðaður við lið á Englandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sverrir segir íslenska liðið hafa sýnt styrk sinn undanfarna daga – „Við erum komnir lengra“

Sverrir segir íslenska liðið hafa sýnt styrk sinn undanfarna daga – „Við erum komnir lengra“
433Sport
Í gær

Andri Lucas um dóminn umdeilda – „Ég á eftir að fara yfir þetta, kannski geri ég það ekki til að pirra mig meira“

Andri Lucas um dóminn umdeilda – „Ég á eftir að fara yfir þetta, kannski geri ég það ekki til að pirra mig meira“