fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Chelsea skoðar að kaupa landsliðsmann Argentínu á útsöluverði

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 6. júlí 2023 19:30

Mourinho og Paulo Dybala

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er að skoða það að kaupa Paulo Dybala sóknarmann Roma sem fæst á útsöluverði vegna klásúlu sem er í samningi hans.

Dybala kom til Roma fyrir ári síðan og var sett 10 milljóna punda klásúla í samning hans.

Dybala hafði upplifað erfið ár í boltanum en fann taktinn hjá Roma og er nú að skoða sín mál.

Guardian segir að Mauricio Pochettinho skoði það að fá samlanda sinn frá Argentínu enda er hann ódýr og gæti styrkt liðið mikið.

Dybala var hluti af HM hópi Argentínu sem varð Heimsmeistari í desember en hann hefur lengi verið orðaður við lið á Englandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Markvörður Íslandsmeistaranna í ótímabundið leyfi

Markvörður Íslandsmeistaranna í ótímabundið leyfi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Linda Líf til Svíþjóðar

Linda Líf til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu
433Sport
Í gær

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna
433Sport
Í gær

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt