fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Sir Jim Ratcliffe tjáir sig um kaupin á United – Segist hafa átt góða fundi með Glazer

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 6. júlí 2023 09:00

Sir Jim Ratcliffe

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sir Jim Ratcliffe sem reynir að kaupa Manchester United segir tilboð sitt í félagið vera gott og að hann sé enn með í baráttu um yfirtöku á félaginu.

Ferlið hefur verið í gangi frá því í nóvember en enginn veit hvað Glazer fjölskyldan er að hugsa.

Nokkrar vikur eru frá síðust tilboðum Ratcliffe og Sheik Jassim frá Katar en enginn niðurstaða er komin í málið. „Ég hef skrifað undir samningi svo ég má ekki ræða þetta of mikið,“ segir Ratcliffe.

„Þetta er enn í ferli og við erum áfram með í því ferli,“ segir Ratcliffe en talið er að Sheik Jassim sé líklegri til þess að eignast félagið.

„Við höfum átt góð samtöl við Glazer fjölskylduna, við viljum klára þetta og gerum það á réttum forsendum þá.“

„Þetta er þeirra ákvörðun að taka en ekki okkar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United getur keypt hann á 15 milljónir punda – Real Madrid tilbúið að borga 50 milljónir punda

United getur keypt hann á 15 milljónir punda – Real Madrid tilbúið að borga 50 milljónir punda
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Telja ástandið í Kópavogi mjög slæmt en segja – „Trúðarnir á RÚV sýndu það ekki nógu vel“

Telja ástandið í Kópavogi mjög slæmt en segja – „Trúðarnir á RÚV sýndu það ekki nógu vel“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Opnuðu dýrustu stúku enska boltans – Sundlaug og útsýni yfir London

Opnuðu dýrustu stúku enska boltans – Sundlaug og útsýni yfir London
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Pálmi í sjokki eftir fréttirnar úr Reykjavík í gær: Katrín blandar sér í málið – „Dýraníð já, íþróttastarf fyrir börn nei“

Pálmi í sjokki eftir fréttirnar úr Reykjavík í gær: Katrín blandar sér í málið – „Dýraníð já, íþróttastarf fyrir börn nei“
433Sport
Í gær

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur
433Sport
Í gær

Inter til í að skera United úr snörunni

Inter til í að skera United úr snörunni