fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Sir Jim Ratcliffe tjáir sig um kaupin á United – Segist hafa átt góða fundi með Glazer

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 6. júlí 2023 09:00

Sir Jim Ratcliffe

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sir Jim Ratcliffe sem reynir að kaupa Manchester United segir tilboð sitt í félagið vera gott og að hann sé enn með í baráttu um yfirtöku á félaginu.

Ferlið hefur verið í gangi frá því í nóvember en enginn veit hvað Glazer fjölskyldan er að hugsa.

Nokkrar vikur eru frá síðust tilboðum Ratcliffe og Sheik Jassim frá Katar en enginn niðurstaða er komin í málið. „Ég hef skrifað undir samningi svo ég má ekki ræða þetta of mikið,“ segir Ratcliffe.

„Þetta er enn í ferli og við erum áfram með í því ferli,“ segir Ratcliffe en talið er að Sheik Jassim sé líklegri til þess að eignast félagið.

„Við höfum átt góð samtöl við Glazer fjölskylduna, við viljum klára þetta og gerum það á réttum forsendum þá.“

„Þetta er þeirra ákvörðun að taka en ekki okkar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Allt í rugli hjá Beckham fjölskyldunni – Búinn að ‘blokka’ bræður sína á samskiptamiðlum

Allt í rugli hjá Beckham fjölskyldunni – Búinn að ‘blokka’ bræður sína á samskiptamiðlum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skilur ekkert í kaupstefnu Arsenal – Hefði frekar framlengt við Nwaneri

Skilur ekkert í kaupstefnu Arsenal – Hefði frekar framlengt við Nwaneri
433Sport
Í gær

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans
433Sport
Í gær

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli