fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Ten Hag er með það í forgangi að styrkja þessar tvær stöður í hvelli

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. júlí 2023 18:30

Erik ten Hag er knattspyrnustjóri Manchester Untied / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eftir að hafa gengið frá kaupum á Mason Mount er Manchester United með tvær stöður sem Erik ten Hag krefst þess að verði styrktar á næstu vikum.

Sky Sports segir að Ten Hag leggi áherslu á það að fá markvörð og sóknarmann inn í raðir félagsins í sumar.

United er byrjað að bjóða í Andre Onana markvörð Inter en David de Gea er án samnings og ekki stefnir í að hann verði áfram.

„Það er í forgangi hjá Ten Hag að fá markvörð og framherja núna, það er talsverður munur á verðmati Manchester United og Inter,“ segir Dharmesh Sheth hjá Sky Sports.

„Sama er með Rasmus Hojlund hjá Atalanta en félögin eru langt frá hvor öðru í verði en viðræður halda áfram.“

Til að Ten Hag fái bæði sóknarmann og markvörð þarf félagið einnig að selja einhverja leikmenn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Elías Már til Kína
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum
433Sport
Í gær

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli
433Sport
Í gær

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna
433Sport
Í gær

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“
433Sport
Í gær

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu
433Sport
Í gær

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Í gær

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum