fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Inter heldur áfram að reyna að sækja vini Messi – Nú er það 39 ára gamall snillingur

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. júlí 2023 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inter Miami ætlar að halda áfram sækja gamla og góða vini Lionel Messi til að halda honum í stuði hjá nýju félag.

Sergio Busquets er einnig mættur til félagsins og Jordi Alba er að ganga í raðir félagsins.

Nú gæti svo bæst í hópinn því Andres Iniesta virðist á leið til félagsins.

Iniesta var að kveðja Vissel Kobe eftir góð ár í Japan en hefur ekki gefið það út hvort hann sé hættur.

Iniesta er 39 ára gamall og er sagður klár í eitt ævintýri í Bandaríkjunum með gömlum vinum frá Barcelona.

Messi mun spila sinn fyrsta leik fyrir Miami seinna í júlí en mikil spenna er fyrir komu hans í deildina í Bandaríkjunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham
433Sport
Í gær

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið
433Sport
Í gær

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi