fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Real Madrid vill fæla Sáda frá og setur risa klásúlu í nýjan samning Vinicius

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 5. júlí 2023 10:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt spænskum fjölmiðlum hefur Vinicius Junior skrifað undir nýjan samning við Real Madrid.

Samningurinn við hinn 22 ára gamla Vinicius er til fjögurra ára og inniheldur svakalega klásúlu. Er hún talin vera upp á 1 milljarð evra.

Samkvæmt fréttum er hún aðallega til að fæla frá félög í Sádi-Arabíu sem gætu heillað Vinicus með himinnháum upphæðum, en fjöldi stjarna hefur auðvitað farið til Sádí undanfarið.

Viðræður við Vinicius hafa hins vegar staðið yfir allt frá því síðasta haust.

Brasilíumaðurinn er afar mikilvægur hlekkur í liði Real Madrid. Frá því hann gekk í raðir félagsins árið 2018 hefur hann skorað 59 mörk og lagt upp 64 í 225 leikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Elías Már til Kína
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum
433Sport
Í gær

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli
433Sport
Í gær

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna
433Sport
Í gær

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“
433Sport
Í gær

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu
433Sport
Í gær

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Í gær

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum