fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Nýjasta stjarna Liverpool segir frá samtali sínu við Haaland og ráði sem hann fékk frá honum

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 4. júlí 2023 13:39

Dominik Szoboszlai

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dominik Szoboszlai hefur rætt við Erling Braut Haaland frá því hann skipti yfir til Liverpool.

Eins og flestir vita gekk Szoboszlai í raðir Liverpool á dögunum frá RB Leipzig. Þar var hann liðsfélagi Haaland áður fyrr.

„Við höfum talað saman. Haaland hefur líka ráðlagt mér í húsnæðismálum og við gætum orðið nágrannar,“ segir Szoboszlai.

„Hann sagði mér að margir leikmenn búa mitt á milli Manchester og Liverpool í rólegu hverfi.

Við munum setja vináttu okkar til hliðar í leikjum Liverpool gegn Manchester City. Það verður án efa frábær reynsla að mæta honum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gómaður sex sinnum á tveimur mánuðum fyrir of hraðan akstur – Fékk væna sekt og missir prófið

Gómaður sex sinnum á tveimur mánuðum fyrir of hraðan akstur – Fékk væna sekt og missir prófið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brynjar Björn opnar sig um það þegar Grindvíkingar ráku hann úr starfi í fyrra – „Það hefur þurft að skipta um blek í prentaranum“

Brynjar Björn opnar sig um það þegar Grindvíkingar ráku hann úr starfi í fyrra – „Það hefur þurft að skipta um blek í prentaranum“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur
433Sport
Í gær

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða
433Sport
Í gær

Glódís er leikfær

Glódís er leikfær