fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Sér fátt stöðva Aftureldingu á leið sinni í Bestu deildina

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 4. júlí 2023 12:05

Magnús Már Einarsson, þjálfari Aftureldingar lengst til hægri. Mynd: Raggi Óla

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Afturelding er komin með 5 stiga forskot á toppi Lengjudeildar karla eftir sigur á Fjölni í toppslag síðustu umferðarinnar. Læirsveinar Magnúsar Más Einarssonar voru til umræðu í nýjasta þætti Lengjudeildarmarkanna.

HB_LEN309_NET.mp4
play-sharp-fill

HB_LEN309_NET.mp4

Mosfellingar hafa verið afar heillandi og ekki tapað leik enn þá. Hrafnkell Freyr Ágústsson sérfræðingur var spurður að því í nýjasta þætti Lengjudeildarmarkanna hvort Afturelding gæti einfaldlega stungið af.

„Já. Þessir heimaleikir sem þeir fengu ekki í byrjun hafa verið að detta inn og þeir hafa verið að spila fáránlega vel á heimavelli,“ svaraði Hrafnkell.

„Ég þreytist ekki á að mæra Oliver Bjerrum Jensen. Hann er ótrúlega góður og stjórnar hverjum einasta leik. Og á meðan Ásgeir Marteinsson, Elmar (Kári Enesson Gogic) og Arnór Gauti (Ragnarsson) eru allir heilir á sama tíma sé ég lítið stoppa þá.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hundfúll eftir að liðinu var sparkað úr Evrópudeildinni – ,,Vondur dagur fyrir fótbolta“

Hundfúll eftir að liðinu var sparkað úr Evrópudeildinni – ,,Vondur dagur fyrir fótbolta“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Jota sá síðasti til að klæðast treyju númer 20 hjá Liverpool

Jota sá síðasti til að klæðast treyju númer 20 hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni
433Sport
Í gær

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref
433Sport
Í gær

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi
433Sport
Í gær

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði
Hide picture