fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Afar óhugnanlegt myndband í dreifingu – Pöbbum á barnamóti lenti saman og annar þeirra dró upp hníf

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 4. júlí 2023 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Afar óhugnanlegt atvik kom upp á barnamóti á Spáni á dögunum. Þar reyndi faðir ungs fótboltaiðkanda að stinga annan á hliðarlínunni.

Atvikið átti sér stað á Iber Cup í Cadiz á Spáni. Þar má sjá slagsmál brjótast út á milli tveggja manna, en fjöldi barna var í kringum þá.

Annar mannanna tók þá upp hníf og reyndi augljóslega að stinga hinn, áður en gerandinn var dreginn í burtu.

Sá sem varð fyrir árásinni gekk í burtu og hélt um höfuðið, en ekki er ljóst hvort hann hafi hlotið stungusár.

Faðir reyndi að stinga annan föður á leik milli barnaliða í Cadiz,segir í frétt Marca um málið. Gjörsamlega stjórnlaus einstaklingur reyndi að stinga annan mann í slagsmálum á Iber Cup barnamótinu.

Annar spænskur miðill, Cope, segir manninn hafa hótað öðrum áður en hann dró fram hnífinn og reyndi að stinga hinn aðilann. Þar kemur fram að maðurinn með hnífinn hafi verið handtekinn.

Hér að neðan má sjá myndband af atvikinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband