fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Ummæli Messi um verðandi leikmann Manchester United rata upp á yfirborðið

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 3. júlí 2023 19:30

Lionel Messi ásamt David Beckham og Marco Verratti.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mason Mount er að ganga í raðir Manchester United á 60 milljónir punda.

Kappinn átti ár eftir af samningi sínum við Chelsea en vildi ekki skrifa undir nýjan. Félagið vildi því selja hann í sumar og verður United næsti áfangastaður, en aðeins á eftir að ganga frá formsatriðum.

Mason Mount fagnar marki / Getty

Gömul ummæli Lionel Messi hafa komið upp á yfirborðið í kjölfar frétta af yfirvofandi skiptum Mount til United.

Árið 2020 var Messi beðinn um að velja unga leikmenn sem gætu náð langt.

„Eftir að hafa séð hann spila myndi ég segja að hann hafi það sem til þarf til að verða einn sá besti,“ sagði Messi um Mount á sínum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll