fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Fimm leikmenn sem Mikel Arteta vill selja frá Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. júlí 2023 14:00

Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er nú farið að skoða það hvernig félagið getur safnað peningum með því að selja leikmenn. Félagið hefur opnað veskið hressilega í upphafi sumars.

Arsenal borgaði 65 milljónir punda fyrir Kai Havertz, þá er félagið að fá Declan Rice á 105 milljónir punda og Jurrien Timber á 40 milljónir punda.

Sky Sports segir að Arsenal sé til í að selja þá Nicolas Pepe, Folarin Balogun, Albert Sambi-Lokonga, Nuno Tavares og Cedric Soares.

Arsenal vill fá um 50 milljónir punda fyrir Balogun sem raðaði inn mörkum fyrir Reims í Frakklandi á síðustu leiktíð.

Einhverjir af þessum leikmönnum verða seldir en aðrir gætu farið á lán þar sem þeir eru ekki í plönum Mikel Arteta.

Nicolas Pepe er einn dýrasti leikmaður í sögu Arsenal en kantmaðurinn hefur aldrei fundið taktinn á árunum þremur hjá Arsenal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag