fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Sjáðu myndböndin – Gylfi Þór í fullu fjöri á æfingu Vals í dag

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. júlí 2023 10:57

Gylfi Þór á æfingu með Val síðasta sumar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson er mættur til æfinga hjá Val og æfir þessa stundina með liðinu. Fréttamaður 433.is, Helgi Fannar Sigurðsson fór á staðinn og náði nokkrum myndböndum af Gylfa.

Gylfi Þór hefur átt í viðræðum við DC United í Bandaríkjunum en óvíst er hversu langt viðræðurnar eru komnar.

Gylfi Þór er 33 ára gamall en Valur hefur verið eitt þeirra lið hér heima sem hann hefur verið orðaður við. Hvort Gylfi sé að semja við Val eða ekki er óvíst.

Gylfi er nú á æfingu Vals og eins sjá má hér að neðan er hann klæddur í gult vesti.

video
play-sharp-fill

Gylfi Þór hefur ekki leikið knattspyrnu í um tvö ár en mál hans í Bretlandi var fellt niður í maí, ljóst er að Gylfi stefnir á endurkomu í fótbolta.

Gylfi er 33 ára gamall en DC United hefur áhuga á að semja við hann auk fleiri liða erlendis, möguleiki er á því að Gylfi sé aðeins að æfa með Val til að koma sér í betra form frekar en að horfa til þess að semja við félagið.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ósáttur og vill fá bónusana greidda strax

Ósáttur og vill fá bónusana greidda strax
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nýtur þess ekki að horfa á fótbolta í dag – ,,Svo leiðinlegt“

Nýtur þess ekki að horfa á fótbolta í dag – ,,Svo leiðinlegt“
433Sport
Í gær

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“
433Sport
Í gær

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum
433Sport
Í gær

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea
Hide picture