fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Inter Miami virðist ætla að sópa upp vinum Messi til Miami – Suarez er á blaði

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. júlí 2023 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jorge Mas forseti Inter Miami segir að félagið vilji fá tvo leikmenn til viðbótar til að styrkja liðið og hjálpa Lionel Messi.

Segir Mas að félagi sé að skoða það að fá bæði Jordi Alba og Luis Suarez sem eru góðir vinir Messi.

Inter Miami virðist ætla að ná í vini Messi til félagsins en Sergio Busquets miðjumaður kom til félagsins frá Barcelona á dögunum.

„Við viljum tvo til þrjá leikmenn til viðbótar,“ segir Mas um stöðu mála.

„Við höfum rætt við Jordi Alba, á meðan er Luis Suarez með samning en það er klásúla sem er hægt að virkja. Við sjáum til hvað við gerum þar.“

Suarez er nú hjá Grêmio í Brasilíu en hann og Messi áttu afar gott samband hjá Barcelona.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Faðir Oscars ákærður

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Grátbiður mömmu sína að hætta að ræða kynlífið sitt opinberlega

Grátbiður mömmu sína að hætta að ræða kynlífið sitt opinberlega
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Arftaki Mourinho klár
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hinn umdeildi dómari ákærður – Sakaður um að hafa brotið hrottalega gegn barni

Hinn umdeildi dómari ákærður – Sakaður um að hafa brotið hrottalega gegn barni
433Sport
Í gær

Birtir myndir sem vekja mikla athygli: Vakti furðu í barnaafmæli um daginn – Nú birtir hún mynd af sér án fata

Birtir myndir sem vekja mikla athygli: Vakti furðu í barnaafmæli um daginn – Nú birtir hún mynd af sér án fata
433Sport
Í gær

Meiðsli Delap töluvert alvarlegri en talið var fyrst

Meiðsli Delap töluvert alvarlegri en talið var fyrst