fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Inter Miami virðist ætla að sópa upp vinum Messi til Miami – Suarez er á blaði

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. júlí 2023 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jorge Mas forseti Inter Miami segir að félagið vilji fá tvo leikmenn til viðbótar til að styrkja liðið og hjálpa Lionel Messi.

Segir Mas að félagi sé að skoða það að fá bæði Jordi Alba og Luis Suarez sem eru góðir vinir Messi.

Inter Miami virðist ætla að ná í vini Messi til félagsins en Sergio Busquets miðjumaður kom til félagsins frá Barcelona á dögunum.

„Við viljum tvo til þrjá leikmenn til viðbótar,“ segir Mas um stöðu mála.

„Við höfum rætt við Jordi Alba, á meðan er Luis Suarez með samning en það er klásúla sem er hægt að virkja. Við sjáum til hvað við gerum þar.“

Suarez er nú hjá Grêmio í Brasilíu en hann og Messi áttu afar gott samband hjá Barcelona.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Pálmi í sjokki eftir fréttirnar úr Reykjavík í gær: Katrín blandar sér í málið – „Dýraníð já, íþróttastarf fyrir börn nei“

Pálmi í sjokki eftir fréttirnar úr Reykjavík í gær: Katrín blandar sér í málið – „Dýraníð já, íþróttastarf fyrir börn nei“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi
433Sport
Í gær

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Í gær

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða