fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Segir frá samtalinu við Klopp sem sannfærði sig – Fékk gæsahúð á meðan þeir ræddu saman

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. júlí 2023 13:00

Dominik Szoboszlai

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dominik Szoboszlai nýr miðjumaður Liverpool heillaðist svakalega af Jurgen Klopp þegar þýski stjórinn fór að ræða við hann um að koma til félagsins.

Szoboszlai skrifaði undir hjá Liverpool í gær eftir að enska félagið borgaði 60 milljóna punda klásúluna í samningi kappans.

„Hann er einn besti þjálfari í heimi en hann er líka algjörlega mögnuð persóna. Hann er ótrúlegur, ég fékk í raun gæsahúð á meðan við töluðum saman,“ segir Szoboszlai.

„Við ræddum saman eins og við hefum þekkst í mörg þúsund ár, ég get ekki beðið eftir því að byrja að vinna með honum.“

-Miðjumaðurinn frá Ungverjalandi þénaði 70 þúsund pund á viku í Þýskalandi en ensk blöð segja að hann þéni yfir 150 þúsund pund á viku hjá Liverpool. 26 milljónir króna á viku ættu að koma sér vel.

Þessi skipti hafa legið í loftinu undanfarna daga en um er að ræða spennandi 22 árs gamlan leikmann.

Szoboszlai kostar Liverpool 60 milljónir punda en hann gekkst undir læknisskoðun um helgina og gerir fimm ára samning.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Elanga staðfestur hjá Newcastle

Elanga staðfestur hjá Newcastle
433Sport
Í gær

Nýtur þess ekki að horfa á fótbolta í dag – ,,Svo leiðinlegt“

Nýtur þess ekki að horfa á fótbolta í dag – ,,Svo leiðinlegt“
433Sport
Í gær

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Í gær

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum
433Sport
Í gær

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“
433Sport
Í gær

Faðir Amöndu varpar sprengju eftir gærkvöldið

Faðir Amöndu varpar sprengju eftir gærkvöldið