fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Lengjudeildin: Blakala aftur rekinn af velli – Loksins vinnur Ægir

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. júlí 2023 20:42

Mynd: Leiknir R.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robert Blakala, markmaður Njarðvíkur, var skúrkurinn í dag er liðið mætti Leikni í Lengjudeildinni.

Leiknir hafði betur örugglega 3-0 á heimavelli en Blakala var rekinn af velli í fyrri hálfleik.

Þetta var annað rauða spjald Blakala í sumar en staðan var markalaus áður en hann fékk reisupassann.

Fyrr í dag vann Ægir sinn fyrsta sigur í sumar en liðið hafði óvænt betur á útivelli gegn Vestra.

Leiknir R. 3 – 0 Njarðvík
1-0 Hjalti Sigurðsson (’48)
2-0 Róbert Hauksson (’60)
3-0 Róbert Hauksson (’73)

Vestri 1 – 2 Ægir
0-1 Cristofer Moises Rolin (’37)
1-1 Vladimir Tufegdzic (’50)
1-2 Baldvin Þór Berndsen (’58)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta var stærsta ástæða þess að Eriksen var ekki hrifin af tilboði Wrexham

Þetta var stærsta ástæða þess að Eriksen var ekki hrifin af tilboði Wrexham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lítil trú á Blikum á eftir

Lítil trú á Blikum á eftir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“