fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
433Sport

Vill halda eigin meti: ,,Ég skal keyra hann sjálfur til Þýskalands“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. júlí 2023 18:00

Harry Kane skorar sigurmarkið. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane er sterklega orðaður við Bayern Munchen þessa dagana og gæti vel verið á förum frá Tottenham í sumar.

Kane hefur raðað inn mörkum fyrir Tottenham í mörg ár og mun bæta markamet Alan Shearer ef hann heldur sig á Englandi.

Shearer skoraði 260 mörk í úrvalsdeildinni á sínum tíma sem leikmaður og hefur haldið metinu í langan tíma.

Kane hefur skorað 213 mörk og er enn ekki orðinn þrítugur en Shearer vonast innilega til þess að hann haldi til Þýskalands.

Shearer segir í samtali við Athletic að hann muni sjálfur keyra hann til Þýskalands ef Kane hefur áhuga á að færa sig þangað.

,,Ef Harry vill fara til Bayern þá skal ég keyra helvítis bílinn hans sjálfur til Þýskalands,“ sagði Shearer hlæjandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

KA staðfestir komu Birnis – Gerir samning út tímabilið

KA staðfestir komu Birnis – Gerir samning út tímabilið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta eru liðin sem Víkingar og Valur mæta

Þetta eru liðin sem Víkingar og Valur mæta
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Valur komið í næstu umferð

Valur komið í næstu umferð
433Sport
Í gær

Valur og Víkingur í eldlínu í Evrópu í dag – Bæði lið í góðri stöðu

Valur og Víkingur í eldlínu í Evrópu í dag – Bæði lið í góðri stöðu
433Sport
Í gær

Jón Páll ráðinn í þjálfarateymi Víkings

Jón Páll ráðinn í þjálfarateymi Víkings