fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
433Sport

Bayern gefst ekki upp – Nýtt tilboð á leiðinni

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. júlí 2023 12:32

Kane í leiknum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen neitar að gefast upp á framherjanum Harry Kane sem leikur með Tottenham á Englandi.

Kane er einn allra besti framherji heims og hefur raðað inn mörkum fyrir Tottenham í mörg ár.

Bayern bauð 60 milljónir punda í Kane í vikunni en Tottenham var ekki lengi að hafna því boði þýska stórliðsins.

Tottenham er talið vilja allavega 100 milljónir punda fyrir Kane sem verður þrítugur á þessu ári.

Bayern er ekki tilbúið að fara svo hátt en ætlar að leggja fram boð upp á 86 milljónir punda sem gæti dugað.

Manchester United er einnig orðað við Kane sem myndi enda sem markahæsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar ef hann heldur sig í heimalandinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

KA staðfestir komu Birnis – Gerir samning út tímabilið

KA staðfestir komu Birnis – Gerir samning út tímabilið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta eru liðin sem Víkingar og Valur mæta

Þetta eru liðin sem Víkingar og Valur mæta
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Valur komið í næstu umferð

Valur komið í næstu umferð
433Sport
Í gær

Valur og Víkingur í eldlínu í Evrópu í dag – Bæði lið í góðri stöðu

Valur og Víkingur í eldlínu í Evrópu í dag – Bæði lið í góðri stöðu
433Sport
Í gær

Jón Páll ráðinn í þjálfarateymi Víkings

Jón Páll ráðinn í þjálfarateymi Víkings