fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Stunginn til bana aðeins 20 ára gamall – Fjölskyldan talar um vinalegan og saklausan strák

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. júlí 2023 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ungur maður að nafni Ashley Day er látinn en hann var talinn mikið efni og spilaði með Birmingham í Championship-deildinni.

Day var aðeins 20 ára gamall en hann var stunginn til bana í íbúð í einmitt Birmingham á fimmtudaginn.

Ástæðan fyrir árásinni er ekki gefin upp en hún átti sér stað klukkan sex um nótt.

Samkvæmt fjölsklyldu Day var nýbúið að taka við honum í háskóla Brunel og var hann öllum til fyrirmyndar.

Strákur aðeins 18 ára gamall hefur verið handtekinn fyrir morðið en hann ber nafnið Gurveer Bhandal.

Fjölskylda Day segir að hann hafi sjaldan komið sér í vandræði og að um saklausan vinalegan strák hafi verið að ræða.

Day lék lengi með unglingaliðum Birmingham en náði ekki að spila sinn fyrsta leik fyrir aðalliðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Minningarsjóður Egils Hrafns styrkir Fylki og Selfoss

Minningarsjóður Egils Hrafns styrkir Fylki og Selfoss
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hafa engan áhuga á að sleppa Trent fyrr

Hafa engan áhuga á að sleppa Trent fyrr
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Reyndu að fjárkúga vel þekktan mann – Heimtuðu tugi milljóna

Reyndu að fjárkúga vel þekktan mann – Heimtuðu tugi milljóna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fimm áhugaverð nöfn á blaði hjá Lundúnaliðinu

Fimm áhugaverð nöfn á blaði hjá Lundúnaliðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker