fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Fá gríðarlegan liðsstyrk þrátt fyrir fall úr efstu deild – Báðir spilað fyrir landsliðið

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. júlí 2023 14:50

Conor Coady í leik með Wolves.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leicester City er að styrkja sig gríðarlega fyrir næstu leiktíð þrátt fyrir að vera fallið í ensku B-deildina.

Leicester átti vonbrigðartímabil í vetur og féll niður um deild en fáir höfðu spáð því fyrir leiktíðina.

Nú hefur félagið staðfest komu tveggja leikmanna en það eru þeir Conor Coady og Harry Winks.

Báðir leikmennirnir eiga landsleiki að baki fyrir England og er um gríðarlegan liðsstyrk í Championship-deildinni að ræða.

Coady kemur til Leicester frá Wolves en hann er varnarmaður og spilaði með Everton í láni á síðustu leiktíð.

Miðjumaðurinn Winks var með Sampdoria í láni frá Tottenham í fyrra en hann hefur spilað tíu landsleiki fyrir England á sínum ferli og er nú genginn endanlega í raðir Leicester.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Elanga staðfestur hjá Newcastle

Elanga staðfestur hjá Newcastle
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýtur þess ekki að horfa á fótbolta í dag – ,,Svo leiðinlegt“

Nýtur þess ekki að horfa á fótbolta í dag – ,,Svo leiðinlegt“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó
433Sport
Í gær

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“
433Sport
Í gær

Faðir Amöndu varpar sprengju eftir gærkvöldið

Faðir Amöndu varpar sprengju eftir gærkvöldið