fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Vilja meina að nýtt hús Kane gefi eitthvað í skyn – Þorir hann að fara þangað?

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. júlí 2023 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daily Telegraph fjallar nú um það að Harry Kane sé að byggja nýtt glæsibýli sem er við hlið Cobham, æfingasvæði Chelsea.

Sögusagnir hafa farið af stað um að Kane gæti mögulega verið á leið til Chelsea en hann er búsettur í London og leikur með Tottenham.

Kane er að láta byggja nýtt heimili fyrir sig og sína fjölskyldu um 10 kílómetrum frá æfingasvæði Chelsea.

Allar líkur eru á að Kane sé á förum frá Tottenham í sumar en Bayern Munchen og Manchester United eru mest orðuð við kappann.

Kane á þrjú börn með eiginkonu sinni Kate en fjórða barnið er á leiðinni og gæti hvatt leikmanninn til að halda sig í heimalandinu.

Það er óljóst hvort Kane sé tilbúinn að ganga í raðir Chelsea en Mauricio Pochettino er nú stjóri liðsins og unnu þeir lengi saman hjá einmitt Tottenham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Horfir til betri vegar hjá Rooney

Horfir til betri vegar hjá Rooney
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu
433Sport
Í gær

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars
433Sport
Í gær

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband