fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Vilja meina að nýtt hús Kane gefi eitthvað í skyn – Þorir hann að fara þangað?

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. júlí 2023 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daily Telegraph fjallar nú um það að Harry Kane sé að byggja nýtt glæsibýli sem er við hlið Cobham, æfingasvæði Chelsea.

Sögusagnir hafa farið af stað um að Kane gæti mögulega verið á leið til Chelsea en hann er búsettur í London og leikur með Tottenham.

Kane er að láta byggja nýtt heimili fyrir sig og sína fjölskyldu um 10 kílómetrum frá æfingasvæði Chelsea.

Allar líkur eru á að Kane sé á förum frá Tottenham í sumar en Bayern Munchen og Manchester United eru mest orðuð við kappann.

Kane á þrjú börn með eiginkonu sinni Kate en fjórða barnið er á leiðinni og gæti hvatt leikmanninn til að halda sig í heimalandinu.

Það er óljóst hvort Kane sé tilbúinn að ganga í raðir Chelsea en Mauricio Pochettino er nú stjóri liðsins og unnu þeir lengi saman hjá einmitt Tottenham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Elías Már til Kína
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum
433Sport
Í gær

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli
433Sport
Í gær

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna
433Sport
Í gær

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“
433Sport
Í gær

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu
433Sport
Í gær

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Í gær

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum