fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Opnar sig loksins um atvikið í vetur: Kýldi liðsfélaga eftir leik – ,,Eitthvað svona getur átt sér stað“

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. júlí 2023 08:00

Guardiola og Sane spjalla. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sadio Mane, leikmaður Bayern Munchen, hefur opnað sig um það þegar hann kýldi liðsfélaga sinn Leroy Sane í vetur.

Allt sauð upp úr á milli Mane og Sane eftir 3-0 tap gegn Manchester City í Meistaradeildinni en þeir rifust einnig innan vallar.

Mane var um tíma settur í stutt bann hjá Bayern en var ekki lengi að snúa aftir til æfinga.

Þeir félagar náðu sáttum að lokum en Mane viðurkennir að eitthvað hafi átt sér stað eftir leikinn.

Senegalinn fer ekki út í nein smáatriði en segir að það sé ekkert illt þeirra á milli þessa dagana.

,,Eitthvað svona getur átt sér stað. Við gátum fundið úr þessu litla vandamáli,“ sagði Mane við 2sTV.

,,Stundum er gott að finna lausn á vandamálunum en kannski ekki á þennan hátt. Þetta tilheyrir sögunni í dag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Losar United sig strax við hann? – Áhugi á að fá hann aftur til Ítalíu

Losar United sig strax við hann? – Áhugi á að fá hann aftur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker
433Sport
Í gær

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu