fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Allt klappað og klárt – Liverpool er búið að kaupa Dominik Szoboszlai

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 30. júní 2023 18:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er búið að virkja 70 milljóna evru klásúlu Dominik Szoboszlai í samningi hans við RB Leipzig.

Allir stærstu íþróttablaðamenn í heimi greina frá þessu en læknisskoðun er næsta skref.

Liverpool gekk hratt til verks þegar félagið ákvað að kaupa miðjumanninn frá Ungverjalandi sem er 22 ára gamall.

Szoboszlai er enginn Íslandsvinur enda hann gerði hann út um draum okkar á sæti á Evrópumótið sem fram fór í Englandi árið 2021.

Ísland og Ungverjaland mættust þá í úrslitaleik um EM sæti í nóvember árið 2021 þar sem Szoboszlai skoraði sigurmark Ungverja á 92 mínútu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“