fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Sjö marka veisla í Mosó – Afturelding komið með fimm stiga forskot á toppnum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 29. júní 2023 21:10

Magnús Már Einarsson, þjálfari Aftureldingar lengst til hægri. Mynd: Raggi Óla

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var boðið upp á veislu í Mosfellsbæ í kvöld þar sem toppliðin Afturelding og Fjölnir mættust. Afturelding styrki stöðu sína á toppnum í sjö marka leik.

Afturelding komst í 4-1 í leiknum þar sem Elmar Kári Enesson Cogic skoraði tvö markanna.

Allt stefndi í öruggan sigur en Fjölnir skoraði tvö undir restina þar sem Máni Austmann og Bjarni Þór Hafstein skoruðu.

Nær komst Fjölnir ekki og staðreyndin sú að Afturelding er með fimm stiga forskot á toppi deilarinnar eftir níu umferðir.

Afturelding 4 – 3 Fjölnir
1-0 Ásgeir Marteinsson
1-1 Júlíus Mar Júlíusson
2-1 Arnór Gauti Ragnarsson
3-1 Elmar Kári Enesson Cogic
4-1 Elmar Kári Enesson Cogic
4-2 Máni Austmann Hilmarsson
4-3 Bjarni Þór Hafstein

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

HK staðfestir ráðningu á Gunnari Heiðari – Arnar og Sigurður fylgja honum

HK staðfestir ráðningu á Gunnari Heiðari – Arnar og Sigurður fylgja honum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United
433Sport
Í gær

Horfir til betri vegar hjá Rooney

Horfir til betri vegar hjá Rooney
433Sport
Í gær

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York