fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Giftist konu sem er 32 árum yngri – Hún er vinkona dóttur hans og hann hélt framhjá eiginkonu sinni með henni

433
Miðvikudaginn 28. júní 2023 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpsmaðurinn umdeildi Richard Keys giftist lögfræðingnum Lucie Rose á dögunum. Hún er 32 árum yngri en hann.

Keys, sem starfar hjá beIN Sports í Katar, er 66 ára gamall en Rose er 34 ára. Hún er jafnframt vinkona dóttur Keys.

Keys gerði garðinn frægan á Sky Sports, þar sem hann lýsti leikjum gjarnan með Andy Gray. Þeir voru hins vegar báðir reknir árið 2011 vegna ummæla um kvenkyns aðstoðardómara.

Fyrrum eiginkona hans, Julia, skildi við Keys árið 2016. Er hún sögð hafa komist að því að hann héldi framhjá með Rose, vinkonu dóttur þeirra Jemmu.

Keys var harðlega gagnrýndur fyrir að halda framhjá eiginkonu sinni sem á þessum tíma glímdi við krabbamein. Hann svaraði gagnrýninni árið 2019.

„Fór ég frá konunni minni er hún var að glíma við krabbamein? Nei. Ég veit ekki af hverju hjónaband okkar endaði eins og það gerði. En konan mín barðist við krabbamein í sjö ár áður en ég fór frá henni.

Við fórum til London daglega vegna veikinda hennar sem leiddi til þess að hún náði bata. Ef fólk trúir því virkilega að ég hafi yfirgefið eiginkonu mína á meðan hún barðist við krabbamein til að vera með vinkonu dóttur minnar get ég ekki breytt því. Ef þú segir lygi tvisvar verður hún að sannleika og ef það fer á samfélagsmiðla eltir hún þig að eilífu,“ sagði Keys á þeim tíma.

Julia skrifað um málið í bók sinni, MANscript, árið 2018.

„Framhjáhald Richard setti ekki bara líf mit í uppnám heldur líka líf barnanna okkar. Hann hefur loks viðurkennt að hafa aldið framhjá með Lucie og nú veit hann hversu miklum skaða hann olli.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Margir Íslendingar reiðir yfir sjónvarpinu í gærkvöldi – Sýn sendi frá sér yfirlýsingu vegna málsins

Margir Íslendingar reiðir yfir sjónvarpinu í gærkvöldi – Sýn sendi frá sér yfirlýsingu vegna málsins
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Birtir myndir sem vekja mikla athygli: Vakti furðu í barnaafmæli um daginn – Nú birtir hún mynd af sér án fata

Birtir myndir sem vekja mikla athygli: Vakti furðu í barnaafmæli um daginn – Nú birtir hún mynd af sér án fata
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sverrir segir íslenska liðið hafa sýnt styrk sinn undanfarna daga – „Við erum komnir lengra“

Sverrir segir íslenska liðið hafa sýnt styrk sinn undanfarna daga – „Við erum komnir lengra“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Andri Lucas um dóminn umdeilda – „Ég á eftir að fara yfir þetta, kannski geri ég það ekki til að pirra mig meira“

Andri Lucas um dóminn umdeilda – „Ég á eftir að fara yfir þetta, kannski geri ég það ekki til að pirra mig meira“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu sóðalegt brot og verðskuldað rautt spjald – Heppni að Jón Dagur meiddist ekki illa

Sjáðu sóðalegt brot og verðskuldað rautt spjald – Heppni að Jón Dagur meiddist ekki illa
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Carragher hjólar í Jadon Sancho og spyr hvað hann gerir vel

Carragher hjólar í Jadon Sancho og spyr hvað hann gerir vel
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona er byrjunarlið Frakka fyrir leikinn gegn Íslandi

Svona er byrjunarlið Frakka fyrir leikinn gegn Íslandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Athyglisvert byrjunarlið Arnars gegn Frökkum – Guðjohnsen bræður saman frammi

Athyglisvert byrjunarlið Arnars gegn Frökkum – Guðjohnsen bræður saman frammi