fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Arsenal og City ætla bæði að bjóða í Rice í vikunni

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 26. júní 2023 12:34

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir að bæði Arsenal og Manchester City bjóði í Declan Rice, miðjumann Aston Villa í þessari viku.

West Ham hefur hafnað tveimur tilboðum Arsenal í Rice. Það seinna hljóðaði upp á 75 milljónir punda með möguleika á 15 milljónum punda til viðbótar.

Því var hafnað en Arsenal hefur látið West Ham vita að félagið hyggist bjóða einu sinni til viðbótar í Rice.

Manchester City ætlar að lauma sér í baráttuna við Arsenal um þjónustu enska landsliðsmannsins, sem á tvö ár eftir af samningi sínum við West Ham.

Englandsmeistararnir eiga eftir að bjóða formlega í Rice en munu að öllum líkindum gera það í þessari viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Verður líklegast áfram á Englandi

Verður líklegast áfram á Englandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir