fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Lukaku gæti gert marga brjálaða ef hann tekur þetta skref

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. júní 2023 15:00

Romelu Lukaku. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gæti óvænt endað þannig að Romelu Lukaku spili fyrir annað ítalskt stórlið á næstu leiktíð.

Lukaku er samningsbundinn Chelsea en spilaði með Inter Milan á láni á síðustu leiktíð.

Lukaku hefur lítinn sem engan áhuga á að spila með Chelsea næsta vetur og horfir nú í kringum sig.

Chelsea virðist ekki vera opið fyrir því að lána Lukaku aftur til Inter og nú er AC Milan að blanda sér í baráttuna.

Grannar Inter í AC eru að skoða það að leggja fram tilboð í Lukaku sem væri í kringum 40 milljónir evra.

Chelsea borgaði 98 milljónir punda fyrir Lukaku fyrir þar síðasta tímabil en hann hafði þá einmitt spilað með Inter.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Maðurinn er fundinn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Í gær

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða
433Sport
Í gær

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM