fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Gat fjórfaldað launin með því að færa sig um set en hafnaði boðinu

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. júní 2023 11:00

Marco Silva/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marco Silva er einn af fáum sem hefur ákveðið að hafna risatilboði frá Sádí Arabíu til að starfa áfram á Englandi.

Silva á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum við Fulham og er með kaupákvæði upp á sex milljónir punda.

Þessi 45 ára gamli stjóri er einnig með tilboð frá Fulham til að lengja dvöl hans þar og verður það niðurstaðan.

Silva er ákveðinn í að halda áfram að sinna verkefninu London en Al Hilal í Sádí Arabíu vildi fá hann í sínar raðir.

Portúgalinn gæti fjórfaldað laun sín ef hann færir sig til Sádí Arabíu en hefur neitað tilboði félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tvenna hjá Manchester United

Tvenna hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot