fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Lengjudeild karla: Topplið Afturelding missteig sig gegn einu af slakari liðum deildarinnar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. júní 2023 19:56

Daníel Finns var hetja Leiknis.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leiknir 2 – 2 Afturelding
1-0 Daníel Finns Matthíasson
1-1 Elmar Kári Enesson Cogic
1-2 Arnór Gauti Ragnarsson
2-2 Daníel Finns Matthíasson

Efsta lið deildarinnar, Afturelding missteig sig á útivelli gegn næst neðsta liði deildarinnar, Leikni í Lengjudeild karla í kvöld.

Daníel Finns Matthíasson kom Leikni yfir og hann átti eftir að koma aftur við sögu.

Elmar Kári Cogic og Arnór Gauti Ragnarsson komu gestunum yfir. Daniel Finnst var hins vegar aftur á skotskónum og tryggði Leikni stigið.

Afturelding er eftir leikinn á toppnum með 20 stig en Leiknir situr í ellefta sæti með aðeins fimm stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heinze aðstoðar Arteta

Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur
433Sport
Í gær

Jóhann Ingi fær verðugt verkefni Í Evrópu

Jóhann Ingi fær verðugt verkefni Í Evrópu