fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Diljá stal senunni í Besta þættinum – Áhugaverður slagur fyrir slaginn í kvöld

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. júní 2023 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Besti þátturinn hefur göngu sína á ný með viðureign HK og Breiðabliks en sömu lið eigast einmitt við í nágrannaslag í Bestu deild karla í kvöld. Þátturinn í ár er með aðeins breyttu sniði þar sem keppendur spreyta sig á fótbolta boccia ásamt því að svara spurningum og sparka bolta í gegnum göt á segldúk. Fyrir hönd Breiðabliks mættu Höskuldur Gunnlaugsson og Stefán Ingi Sigurðarson og fyrir HK voru það Leifur Andri Leifsson og Eurovision stjarnan Diljá Pétursdóttir.

Síðast þegar liðin mættust í Bestu deildinni var mikill hasar og sem endaði með sigri HK.

Þátturinn er fullkominn leið til þess að hita upp fyrir þennan stórslag í Bestu deildinni í kvöld. Sjón er sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot