fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Horfðu á leik Leiknis og Aftureldingar í beinni hérna – Magnús Már mætir með sína drengi á gamla heimavöllinn

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. júní 2023 17:30

Magnús Már Einarsson, þjálfari Aftureldingar lengst til hægri. Mynd: Raggi Óla

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Athugið, vandræði eru á streyminu sem OZ og ÍTF afhenda okkur. Við biðjumst velvirðingar á þeim truflunum sem það kann að valda.

Leikur Leiknis og Aftureldingar í Lengjudeild karla er í beinni útsendingu hér á 433.is í kvöld.

Afturelding hefur farið á kostum það sem af er tímabili og er á toppi deildarinnar.

Magnús Már Einarsson þjálfari AFtureldingar lék um tíma með Leikni.

Leiknir, sem féll úr Bestu deildinni í fyrra, hefur hins vegar verið í vandræðum og er í fallsæti eftir sex leiki.

Leikurinn hefst klukkan 18 og er hann, sem fyrr segir, í beinni hér á 433.is.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stórtíðindi af andstæðingum Íslands að morgni leikdags

Stórtíðindi af andstæðingum Íslands að morgni leikdags
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjö stór nöfn sem Marinakis er með á blaði fyrir starfið hjá Forest – Rak Nuno í gærkvöldi

Sjö stór nöfn sem Marinakis er með á blaði fyrir starfið hjá Forest – Rak Nuno í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kaldar kveðjur frá Bayern til Jackson – Nánast útilokað að félagið kaupi hann næsta sumar

Kaldar kveðjur frá Bayern til Jackson – Nánast útilokað að félagið kaupi hann næsta sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ísland oft strítt Frökkum í gegnum tíðina en aldrei unnið – Fáum við kraftaverk á morgun?

Ísland oft strítt Frökkum í gegnum tíðina en aldrei unnið – Fáum við kraftaverk á morgun?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Horfa aftur framhjá Giggs í heiðurshöllina – Erfið mál í einkalífinu sögð ástæðan

Horfa aftur framhjá Giggs í heiðurshöllina – Erfið mál í einkalífinu sögð ástæðan
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

„Það verður erfitt en við reynum að gera það einhvern veginn“

„Það verður erfitt en við reynum að gera það einhvern veginn“