fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Þorgerði blöskraði umræðan – „Að heyra ykkur tala um þetta, þvílík niðurlæging“

433
Laugardaginn 24. júní 2023 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

video
play-sharp-fill

Íþróttavikan kemur út á 433.is og í Sjónvarpi Símans alla föstudaga. Þar fá þeir Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson til sín góða gesti og í þetta skiptið mætti Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir til þeirra félaga.

KSÍ hefur lýst yfir áhyggjum af aðstöðuleysi í ljósi þess að íslenska karlalandsliðið mun líklega spila umspilsleik um sæti á EM 2024 í mars. Ólíklegt er að hægt sé að treysta á Laugardalsvöllinn þá.

„Mér finnst þetta eiginlega algjörlega óskiljanlegt, að þetta sé ekki löngu komið. Það er nokkuð síðan við sáum fram á að það væri hugsanlegt að það væri umspil. Við áttum að vera búin að byggja upp þannig stefnu að þetta verði hægt.

Þessu verður bjargað. Ég held að engin ríkisstjórn eða ráðherra íþróttamála muni þola það ef eitthvað íslenskt landslið spilar á erlendri grundu,“ sagði Þorgerður ákveðin.

Hrafnkell var spurður út í það hvort hann myndi vilja fara með leikinn til Kaupmannahafnar eða Tenerife.

„Ég held ég myndi fara til Köben. Það er líka svo mikið af Íslendingum þar sem við myndum fá með okkur,“ svaraði Hrafnkell léttur.

Þorgerður tók til máls. „Að heyra ykkur tala um þetta, að fara til Danmerkur. Þvílík niðurlæging.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum framkvæmdastjóri KSÍ í nýju hlutverki – „Það er yndislegt að vera hérna“

Fyrrum framkvæmdastjóri KSÍ í nýju hlutverki – „Það er yndislegt að vera hérna“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Málefni Sancho í einhverjum hnút – Juventus ekki heyrt í United

Málefni Sancho í einhverjum hnút – Juventus ekki heyrt í United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hernandez fer til Sádi Arabíu

Hernandez fer til Sádi Arabíu
433Sport
Í gær

Saliba á sér draum og hann er ekki hjá Arsenal

Saliba á sér draum og hann er ekki hjá Arsenal
433Sport
Í gær

Gústi B gerir upp dagana í Sviss: Ólíft á herberginu, tannlæknir kom til bjargar og ráðleggingar til landsliðsþjálfarans

Gústi B gerir upp dagana í Sviss: Ólíft á herberginu, tannlæknir kom til bjargar og ráðleggingar til landsliðsþjálfarans
Hide picture