fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Sú Besta snýr aftur eftir hlé – Hefna Blikar fyrir ófarirnar í fyrstu umferð?

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 23. júní 2023 10:30

Mynd/ Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Besta deild karla rúllar loks af stað eftir landsleikjahlé í kvöld.

Ber hæst leikur HK og Breiðabliks í Kórnum í kvöld. Flestir muna eftir leik liðanna í fyrstu umferð, þar sem HK vann magnaðan 3-4 sigur.

Breiðablik er 7 stigum á eftir toppliði Víkings og þarf nauðsynlega að vinna í kvöld.

Víkingur mætir einmitt Stjörnunni annað kvöld.

Alls fara þrír leikir fram í kvöld og þrír á morgun.

Föstudagur
19:15 HK – Breiðablik (Kórinn)
19:15 FH – Fram (Kaplakrikavöllur)
19:15 Keflavík – Fylkir (HS Orku völlurinn)

Laugardagur
14:00 ÍBV – Valur (Hásteinsvöllur)
17:00 KR – KA (Meistaravellir)
19:15 Víkingur – Stjarnan (Víkingsvöllur)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot