fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Búast við tilboði frá City en Rice vill fara til Arsenal – Opinbera ástæðuna

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 23. júní 2023 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er búist við því að Manchester City muni bjóða í Declan Rice, leikmann West Ham á allra næstunni. Kappinn vill hins vegar frekar fara til Arsenal.

Rice hefur mikið verið í umræðunni en hann er á förum frá West Ham.

Arsenal, Manchester United og City hafa öll áhuga. Tveimur tilboðum fyrstnefnda félagsins hefur þegar verið hafnað. Það seinna hljóðaði upp á 75 milljónir punda með möguleika á 15 milljónum punda síðar.

West Ham vill hins vegar tilboð að andvirði yfir 100 milljóna punda.

Það er útlit fyrir að Arsenal og City muni berjast um leikmanninn.

Rice sjálfur vill frekar vera áfram í London og fara því til Arsenal.

Fari svo að City komi með tilboð á borð West Ham sem Arsenal er ekki til í að jafna er ákvörðunin úr höndum Rice.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stórtíðindi af andstæðingum Íslands að morgni leikdags

Stórtíðindi af andstæðingum Íslands að morgni leikdags
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjö stór nöfn sem Marinakis er með á blaði fyrir starfið hjá Forest – Rak Nuno í gærkvöldi

Sjö stór nöfn sem Marinakis er með á blaði fyrir starfið hjá Forest – Rak Nuno í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kaldar kveðjur frá Bayern til Jackson – Nánast útilokað að félagið kaupi hann næsta sumar

Kaldar kveðjur frá Bayern til Jackson – Nánast útilokað að félagið kaupi hann næsta sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ísland oft strítt Frökkum í gegnum tíðina en aldrei unnið – Fáum við kraftaverk á morgun?

Ísland oft strítt Frökkum í gegnum tíðina en aldrei unnið – Fáum við kraftaverk á morgun?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Horfa aftur framhjá Giggs í heiðurshöllina – Erfið mál í einkalífinu sögð ástæðan

Horfa aftur framhjá Giggs í heiðurshöllina – Erfið mál í einkalífinu sögð ástæðan
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

„Það verður erfitt en við reynum að gera það einhvern veginn“

„Það verður erfitt en við reynum að gera það einhvern veginn“