fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
Fókus

Jóhannes Haukur varar við vinabeiðnum í hans nafni

Jakob Snævar Ólafsson
Fimmtudaginn 22. júní 2023 16:59

Jóhannes Haukur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Facebook-reikningur Jóhannesar Haukur Jóhannessonar leikara var nýlega hakkaður.

Borið hefur á því að fólk hafi fengið sendar vinabeiðnir sem virðast vera frá Jóhannesi og einnig skilaboð þar sem viðkomandi er boðið að kaupa VIP-aðdáendakort með því að gefa upp greiðslukortanúmer.

Jóhannes bjó til nýjan reikning og í færslu á Facebook-síðu sinni, sem er sannarlega hans eigin, varar Jóhannes sterklega við þessum beiðnum og segir að hann standi ekki fyrir beiðnunum eða tilboðum um kaup á aðdáendakortum en segir þá hugmynd þó ekki alslæma.

Þekkja má fölsku beiðnirnar á því að viðkomandi skrifar o í stað ó í nafni Jóhannesar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Þessi fjögur atriði ættu allir eldri en fertugt að hafa í huga að mati hjartalæknis

Þessi fjögur atriði ættu allir eldri en fertugt að hafa í huga að mati hjartalæknis
Fókus
Í gær

Ellý segist sjá konu og mann á sviði – „RÚV veit að þjóðin þarf á þessu að halda“

Ellý segist sjá konu og mann á sviði – „RÚV veit að þjóðin þarf á þessu að halda“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þess vegna áttu helst að borða hafragraut alla morgna

Þess vegna áttu helst að borða hafragraut alla morgna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Jólakynlífið sem tryggir þér pláss á óþekka listanum

Jólakynlífið sem tryggir þér pláss á óþekka listanum