fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
Fókus

Jóhannes Haukur varar við vinabeiðnum í hans nafni

Jakob Snævar Ólafsson
Fimmtudaginn 22. júní 2023 16:59

Jóhannes Haukur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Facebook-reikningur Jóhannesar Haukur Jóhannessonar leikara var nýlega hakkaður.

Borið hefur á því að fólk hafi fengið sendar vinabeiðnir sem virðast vera frá Jóhannesi og einnig skilaboð þar sem viðkomandi er boðið að kaupa VIP-aðdáendakort með því að gefa upp greiðslukortanúmer.

Jóhannes bjó til nýjan reikning og í færslu á Facebook-síðu sinni, sem er sannarlega hans eigin, varar Jóhannes sterklega við þessum beiðnum og segir að hann standi ekki fyrir beiðnunum eða tilboðum um kaup á aðdáendakortum en segir þá hugmynd þó ekki alslæma.

Þekkja má fölsku beiðnirnar á því að viðkomandi skrifar o í stað ó í nafni Jóhannesar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Birgitta Líf er á Spáni: „Staðan í einu búðinni sem var opin nálægt var eins og fyrir dómsdag“

Birgitta Líf er á Spáni: „Staðan í einu búðinni sem var opin nálægt var eins og fyrir dómsdag“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gaman að geta haldið uppi stuðinu með gítarleik

Gaman að geta haldið uppi stuðinu með gítarleik
Fókus
Fyrir 4 dögum

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“