fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Nýjar fréttir frá Englandi – City mun leggja fram tilboð í Rice í dag

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. júní 2023 10:25

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Ornstein hjá The Athletic segir frá því að Manchester City muni í dag leggja fram tilboð í Declan Rice miðjumann West Ham.

West Ham hefur hafnað tveimur tilboðum frá Arsenal í Rice og sér City nú leik á borði.

Ornstein sem er einn virtasti íþróttablaðamaður Englands segir áhuga City gríðarlegan.

West Ham vill fá rúmar 100 milljónir punda fyrir Rice sem gæti þá fyllt í skarð Ilkay Gundogan á miðsvæði City.

Gundogan hafnaði nýjum samningi hjá City og heldur frítt til Barcelona en mál Rice ættu að taka á sig mynd á næstu dögum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Heinze aðstoðar Arteta

Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur
433Sport
Í gær

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Í gær

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“