fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Ronaldo og félagar yfirgáfu Ísland á mettíma

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 21. júní 2023 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Portúgalska karlalandsliðið í knattspyrnu staldraði ekki lengi við hér á landi eftir leikinn gegn Íslandi í gær.

Liðin mættust í undankeppni EM 2024 og eins og flestir vita nú fóru Portúgalir með sigur af hólmi.

Cristiano Ronaldo sjálfur gerði sigurmarkið í sínum 200. landsleik. Markið kom í blálokin sem var afar svekkjandi fyrir okkur Íslendinga.

Portúgalska liðið ákvað að fara beint heim eftir leik í stað þess að dvelja áfram í Reykjavík fram á morgundag.

Aðeins um tveimur tímum eftir að dómarinn flautaði til leiksloka voru Ronaldo og félagar flognir á brott.

Flestir leikmenn Portúgals eru á leið í gott frí eftir strembið tímabil með sínum liðum í Evrópuboltanum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

KSÍ tók ákvörðun í desember – „Ekki alltaf skemmtilegt“

KSÍ tók ákvörðun í desember – „Ekki alltaf skemmtilegt“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum