fbpx
Fimmtudagur 04.september 2025
433Sport

Jón Gnarr vill sjá Íslendinga segja skilið við þetta hið snarasta – „Hætta þessum kjánaskap strax“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 20. júní 2023 08:00

Jón Gnarr

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Gnarr birti athyglisverða færslu um nöfn íslensks knattspyrnufólks á dögunum. Hann er ekki hrifinn af því að fótboltamenn- og konur hér á landi séu kennd við föður sinn í knattspyrnutengdri umræðu.

„Að kenna íslenskt fótboltafólk við pabba sinn er bara bull. Pele var gælunafn. Ekki þurfti hann að vera merktur Nascimento enda engin sem vissi hver það var frekar en Sigurðsson og Guðmundsdóttir,“ skrifaði Jón á Twitter-aðgang sinn á dögunum.

„Hætta þessum kjánaskap strax,“ bætti hann við.

Mikil umræða skapaðist eftir færslu Jóns og tóku margir undir.

Var honum þá bent á að landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson væri greinilega á sama máli, því hann er einfaldlega með „Albert“ aftan á treyju sinni hjá ítalska liðinu Genoa.

Flestir íslenskir leikmenn notast hins vegar við föðurnafn. Erlendis er algengt að menn notist við ættarnafn aftan á treyjum sínum en þó er þar allur gangur á.

Leikmönnum er frjálst velja hvað stendur aftan á treyjum þeirra – innan skynsamlegra marka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arnar sendir sneið á sérfræðinga – „Þetta er bara bull í raun og veru“

Arnar sendir sneið á sérfræðinga – „Þetta er bara bull í raun og veru“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt hafa reynt og reynt við Donnarumma án árangurs

United sagt hafa reynt og reynt við Donnarumma án árangurs
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jón Dagur: „Þetta er í raun ekki boðlegt“

Jón Dagur: „Þetta er í raun ekki boðlegt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guðlaugur Victor brattur í bongó blíðu – „Ég ætla að fullyrða það“

Guðlaugur Victor brattur í bongó blíðu – „Ég ætla að fullyrða það“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Strákarnir lofsyngja „nýja“ Laugardalsvöll

Strákarnir lofsyngja „nýja“ Laugardalsvöll
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eldræða Gumma Ben: „Hvað í andskotanum er að ef þeir geta ekki drullast til þess?“

Eldræða Gumma Ben: „Hvað í andskotanum er að ef þeir geta ekki drullast til þess?“
433Sport
Í gær

Svimandi há laun Ten Hag fyrir nokkra mánuði í Þýskalandi

Svimandi há laun Ten Hag fyrir nokkra mánuði í Þýskalandi
433Sport
Í gær

Birkir verður heiðraður á föstudag

Birkir verður heiðraður á föstudag