fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

„Við lítum á þennan leik sem smá óheppni“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 19. júní 2023 20:30

Aron Einar Gunnarsson / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins, segir að menn hafi getað horft á það jákvæða eftir tap gegn Slóvakíu um helgina.

Ísland tapaði 1-2 gegn Slóvakíu í afar mikilvægum leik í undankeppni EM 2024 á laugardag. Strákarnir okkar hefðu heldur betur getað skorað fleiri mörk í leiknum en nýttu ekki færin.

„Stemningin var súr fyrst og menn voru svekktir. Þetta var stórt tækifæri fyrir okkur og við fengum fullt af tækifærum í leiknum,“ sagði Aron á blaðamannafundi Íslands í dag.

Leikmenn og þjálfarateymi hafa hins vegar farið vel yfir leikinn gegn Slóvökum og ljóst að það er margt jákvætt úr honum að taka.

„Við vorum að skoða klippur úr leiknum í gær og það er margt jákvætt sem við vorum að gera í sóknaraðgerðum. Við lítum á þennan leik sem smá óheppni en það þarf að skapa sína heppni líka.

Við þurfum að nýta færin sem við fáum því maður fær ekki svona mörg færi í landsliðsbolta,“ sagði Aron Einar Gunnarsson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð
433Sport
Í gær

Bonnie Blue braut af sér um helgina

Bonnie Blue braut af sér um helgina
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM