fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Aron Einar er betri en segist vera tæpur fyrir leikinn á morgun

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. júní 2023 15:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnarsson fyrirliði Íslands telur sig eiga möguleika á að spila gegn Portúgal á morgun en það er óvíst.

„Það var áfall að missa Aron rétt fyrir leik,“ sagði Age Hareide á fréttamannafundi í dag en Aron varð að hætta við þáttöku í leiknum eftir upphitun.

Meiðsli í nára hafa plagað Aron Einar undanfarna daga og nú er óvíst hvort hann geti spilað á morgun.

„Ég er tæpur, við erum að taka þetta dag frá degi í rauninni,“ sagði Aron Einar.

„Ég er betri í dag en ég var í gær en við þurfum að taka stöðuna á morgun. Við komum vel gíraðir inn í leikinn en misstum tökin í seinni,“ segir Aron.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta komu Edu sem mun sjá um öll félögin

Staðfesta komu Edu sem mun sjá um öll félögin
433Sport
Í gær

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Í gær

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning