fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Strákarnir okkar vilja skemma partíið fyrir Ronaldo – Hareide rifjar upp heimsókn til Solskjær og bendir á magnaða staðreynd

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 19. júní 2023 17:00

Ronaldo, frú og börn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Age Hareide og íslenska karlalandsliðið vonast til að stöðva Cristiano Ronaldo í 200. landsleik hans fyrir Portúgal annað kvöld.

Eftirvæntingin er mikil fyrir leiknum og ekki síst vegna tímamóta Ronaldo.

„Það vilja allir skemma það partí fyrir honum en þetta er ótrúlegt afrek, að haldast á toppnum svona lengi,“ sagði Hareide á blaðamannafundi Íslands í dag.

„Ég man eftir honum hjá Manchester United þegar ég heimsótti Ole Gunnar Solskjær þangað. Það eru örugglega 25 ár síðan svo það er ótrúlegt hvað hann hefur spilað lengi.“

Ronaldo verður ekki tekinn neinum vettlingatökum í Laugardalnum.

„Við fögnum honum eftir leik en verðum að reyna að stöðva hann á meðan leik stendur,“ sagði Hareide.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár