fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Bubbi sendi skilaboð á Hjamma í morgunsárið eftir fréttina – „Stundum verður maður að leiðrétta bullið“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. júní 2023 09:53

Bubbi

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íþróttavikan kemur út alla föstudaga hér á 433.is og í Sjónvarpi Símans. Þar fá þeir Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson til sín góða gesti. Skemmtikrafturinn og hlaðvarpsstjarnan Hjálmar Örn Jóhannsson var gestur að þessu sinni.

Í frétt upp úr þættinum á 433.is í morgun var Hjálmar með sögu af því hvernig hann missti hárið.

„Ég var alltaf framherji. Svo missi ég hárið, fæ hærri kollvik. Svo raka ég mig 95′ á Hróarskeldu. Ég var einn af þeim fyrstu í þessu, Bubbi var ekki búinn að þessu. Ég hef aldrei upplifað aðra eins kvenhylli, það varð allt vitlaust. Þarna var ég aðalkallinn,“ sagði Hjálmar meðal annars.

Einn besti tónlistarmaður í sögu þjóðarinnar Bubbi Morthens varð var við þessa frétt og sendi Hjálmari skilaboð nú í morgunsárið.

„Sæll, stundum verður maður að leiðrétta bullið, skallinn er heilagur,“ skrifar Bubbi nú í morgunsárið í skilaboðum til Hjálmars.

„Nóttin langa er plata með íslenska tónlistarmanninum Bubba Morthens sem kom út 15 nóvember 1989. Ég rakaði mig 1989. Takk fyrir.“

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta eru bestu menn Bestu deildarinnar hingað til ef rýnt er í gögnin – Fengið harða gagnrýni en eiga flesta á topp tíu

Þetta eru bestu menn Bestu deildarinnar hingað til ef rýnt er í gögnin – Fengið harða gagnrýni en eiga flesta á topp tíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Diego Simeone vill fá Antony í sumar

Diego Simeone vill fá Antony í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza
Hide picture