fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Trent opnar dyrnar fyrir nýju hlutverki – Fær hann tækifæri undir Klopp?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. júní 2023 21:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Trent Alexander-Arnold, leikmaður Liverpool, fékk að spila á miðjunni á föstudag er enska landsliðið spilaði við Möltu.

Trent átti góðan leik í 4-0 sigri Englands og skoraði til að mynda frábært mark með skoti fyrir utan teig.

Hann hefur undanfarin ár leyst stöðu í bakverðinum en margir vilja meina að hann væri best geymdur á miðjunni.

Trent býr yfir góðri tækni og góðri sendingargetu en varnarvinna hans hefur oft verið gagnrýnd.

Hann segist sjálfur vera hrifinn af því að spila á miðju vallarins og hver veit nema hann geri það hjá Liverpool næsta vetur.

,,Ég hef ekki spilað þessa stöðu of mikið en mér líður vel í henni og ég nýt mín á miðjunni,“ sagði Trent.

,,Ég get séð sjálfan mig spila á miðjunni. Þetta snýst um að komast í liðið og vera reglulegur byrjunarliðsmaður. Þetta var góð byrjun fyrir mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Guðrún eftir tapið í kvöld: ,,Okkur langaði rosalega mikið að ná í sigur“

Guðrún eftir tapið í kvöld: ,,Okkur langaði rosalega mikið að ná í sigur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Steini Halldórs um eigin framtíð: ,,Ég myndi að sjálfsögðu alltaf hafa mig áfram“

Steini Halldórs um eigin framtíð: ,,Ég myndi að sjálfsögðu alltaf hafa mig áfram“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Silva fékk gjöf frá Chelsea

Silva fékk gjöf frá Chelsea
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United fær 1,5 milljarð vegna kaupa Real Madrid á bakverðinum

United fær 1,5 milljarð vegna kaupa Real Madrid á bakverðinum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrrum framkvæmdastjóri KSÍ í nýju hlutverki – „Það er yndislegt að vera hérna“

Fyrrum framkvæmdastjóri KSÍ í nýju hlutverki – „Það er yndislegt að vera hérna“