fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Halda því fram að De Gea hafi spilað sinn síðasta leik fyrir United

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. júní 2023 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska götublaðið Mirror segir að David de Gea sé líklega á förum í sumar. Samningur hans er á enda.

Félagið hefur átt samtal við De Gea undanfarna mánuði en félagið vill lækka launin hans.

De Gea hefur samkvæmt Mirror ekki áhuga á því að taka á sig mikla launalækkun.

De Gea þénar 375 þúsund pund á viku en félagið vill lækka það, er hann launahæsti leikmaður félagsins í dag.

De Gea hefur verið hjá United í 13 ár en samningur hans rennur út í lok mánaðar en hann er með tilboð frá Sádi Arabíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni