fbpx
Laugardagur 06.september 2025
433Sport

Manchester City losar Mendy – Sýknaður af sex ákærum um naugðun en tvær bíða í kerfinu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. júní 2023 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City hefur losað sig við Benjamin Mendy en hann hefur ekkert spilað með liðinu í tæp tvö ár. Samningur Mendy er á enda í lok júní en félagið hefur þurft að borga honum laun á meðan málið er í kerfinu.

Mendy var ákærður í átta liðum fyrir nauðganir og kynferðisbrot.

Sex ákærur vegna naugðunar fóru í dómstóla og var Mendy sýknaður af öllum þeira. Dómurinn komst hins vegar ekki að niðurstöðu í tveimur ákærum.

Önnur ákæran er fyrir nauðgun og hin fyrir kynferðislega áreitni, málið verður tekið fyrir að nýju eftir tvær vikur.

Mendy var látinn gista í fangelsi um tíma en er nú laus gegn tryggingu og bíður eftir niðurstöðu í málinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fundaði með Guehi eftir rússíbanann með Liverpool

Fundaði með Guehi eftir rússíbanann með Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vilja gera við hann samning svo hann klári ferilinn í Bítlaborginni

Vilja gera við hann samning svo hann klári ferilinn í Bítlaborginni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hrósar Íslandi og hefur áhyggjur af sínum mönnum

Hrósar Íslandi og hefur áhyggjur af sínum mönnum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Jón Dagur: „Þú mátt kalla þetta það sem þú vilt“

Jón Dagur: „Þú mátt kalla þetta það sem þú vilt“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stjarna Chelsea ældi á miðjan völl í nótt eftir harkalegt samstuð við leikmann Arsenal – Sjáðu atvikið

Stjarna Chelsea ældi á miðjan völl í nótt eftir harkalegt samstuð við leikmann Arsenal – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mikill áhugi í Sádí Arabíu á Maguire sem er klár í að skoða málið

Mikill áhugi í Sádí Arabíu á Maguire sem er klár í að skoða málið
433Sport
Í gær

Faðir landsliðsmanns fer mikinn á Facebook – Hjólar í bæði Arnar Gunnlaugs og Ólaf Inga

Faðir landsliðsmanns fer mikinn á Facebook – Hjólar í bæði Arnar Gunnlaugs og Ólaf Inga
433Sport
Í gær

Sigurður Þór ráðinn þjálfari Fylkis til næstu ára

Sigurður Þór ráðinn þjálfari Fylkis til næstu ára