fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Manchester City losar Mendy – Sýknaður af sex ákærum um naugðun en tvær bíða í kerfinu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. júní 2023 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City hefur losað sig við Benjamin Mendy en hann hefur ekkert spilað með liðinu í tæp tvö ár. Samningur Mendy er á enda í lok júní en félagið hefur þurft að borga honum laun á meðan málið er í kerfinu.

Mendy var ákærður í átta liðum fyrir nauðganir og kynferðisbrot.

Sex ákærur vegna naugðunar fóru í dómstóla og var Mendy sýknaður af öllum þeira. Dómurinn komst hins vegar ekki að niðurstöðu í tveimur ákærum.

Önnur ákæran er fyrir nauðgun og hin fyrir kynferðislega áreitni, málið verður tekið fyrir að nýju eftir tvær vikur.

Mendy var látinn gista í fangelsi um tíma en er nú laus gegn tryggingu og bíður eftir niðurstöðu í málinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Í gær

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Í gær

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Í gær

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli